Fara í efni  

Fréttir

10.000 myndir á eins árs afmæli Ljósmyndasafnsins

Norðurljós - Mynd Eiríks KristóferssonarÍ gær var ár liðið frá því að Ljósmyndasafn Akraness var stofnað. Á ársafmælinu eru 10.000 myndir komnar á vef safnsins www.akranes.is/ljosmyndasafn. Ört vaxandi hópur heimamanna jafnt sem brottflutt...
Lesa meira

Sendu jólakveðju frá www.akranes.is

Ljósmynd eftir Friðþjóf HelgasonVefur Akraneskaupstaðar er í stöðugri þróun eins og lesendur hans hafa eflaust tekið eftir.  Um mitt sumar 2003 var spurning vikunnar tekin upp og koma að jafni 150 svör við hverri spurningu.  Nú ...
Lesa meira

Jólakveðja til Akurnesinga

Nú þegar hátíð jólanna gengur í garð færist kyrrð og friður yfir bæinn okkar. Eftirvænting jólanna lætur engan ósnortinn og hátíðin er jafn kærkomin börnum sem fullorðnum. Á aðventunni leggjast allir hér á Akranesi á eitt til að skapa hinn s...
Lesa meira

Jólaball hjá leikskólanum Teigasel

Laugardaginn 20.desember s.l.  hélt foreldrafélag Teigasels jólaball í sal Jólaball hjá börnum í Teigasel Brekkubæjarskóla. Hljómsveitin Færibandið hélt uppi stuðinu og auðvitað komu jólasveinar í heimsókn og að þessu sinn...
Lesa meira

Staða viðbótarlána á árinu 2003

Á fundi félagsmálaráðs þann 15.des s.l. voru lagðar fram upplýsingar um  Upphæð viðbótarlána á verðlagi hvers ársstöðu viðbótarlána á árinu 2003 og þróunina frá 1999 en þá var fyrst úthlutað viðbótarlánum á Akranesi. Búið er að afgre...
Lesa meira

Þrekaðstaðan á Jaðarsbökkum fær nýtt útlit á nýju ári.

Nú standa yfir miklar breytingar á þreksvölum íþróttamiðstöðvarinnar og verður þreksalurinn lokaður frá 15. desember til 9. janúar.  Íþróttabandalag Akraness stefnir að því að bæta heilmikið við tækjakostinn og salurinn mun einnig fá mikla an...
Lesa meira

Jólagjöf til íþrótta- og æskulýðsfélaga á Akranesi

Guðmundur Páll Jónsson, formaður bæjarráðsTómstunda- og forvarnarnefnd Akraneskaupstaðar afhenti þann 17. desember íþrótta- og æskulýðsfélögum á Akranesi 2.4 miljónir króna styrk vegna barna- og unglingastarfs á árinu.  Bæjarstj...
Lesa meira

Glæsileg barnaskemmtun í Bíóhöllinni

Benedikt búalfúr og Dídí mannabarnLaugardaginn 13. desember s.l. var haldin glæsileg barnaskemmtun í Bíóhöllinni á Akranesi.  Skemmtunin var í boði Markaðsráðs Akraness og er slík skemmtun orðin árviss viðburður hjá félaginu.&nb...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

2. fundur bæjarstjórnar unga fólksins var haldinn þriðjudaginn 2. desember s.l. í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16 ? 18, 3. hæð  og hófst hann kl. 17.00. Á dagskrá fundarins voru m.a. forvarnarmál. Mættir voru til fundarins 4 fulltrúar f...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur - Síðari umræða um fjárhagsáætlun 2004

  968. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18,  þriðjudaginn 16. desember 2003 og hefst hann kl. 17:00.  Fundinum er útvarpað á FM 95,0.   Á dagskrá verður m.a.  Síðari umræða um...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00