Fréttir

Eitt og annað af starfi grunnskólanna

Frá og með deginum í dag hafa báðir grunnskólarnir á Akranesi verið einsetnir. Nýbygging Grundaskóla er nú tilbúin en þar eru 10 kennslustofur fyrir miðstigsnemendur auk tveggja kennslustofa fyrir kennslu tónlistarskólans og sérkennsluherbergi. E...
Lesa meira

Senn líður að skólabyrjun

Grunnskólarnir á Akranesi; Grundaskóli og Brekkubæjarskóli, verða báðir settir föstudaginn 23. ágúst nk. Þá mæta nemendur skólanna á sali og hitta síðan umsjónarkennara sína. Kennsla í skólunum hefst síðan skv. stundaskrá mánudaginn 26. ágúst.
Lesa meira

Faxaflóasund Sundfélags Akraness.

Árlegt áheitasund Sundfélags Akraness verður þreytt í dag, föstudag, yfir Faxaflóann.Sundfólk úr Sundfélagi Akraness ætlar að synda til skiptis milli Reykjavíkur og Akraness eftir hádegi.  Lagt verður af stað frá Akranesi til Reykjavíkur kl. ...
Lesa meira
Fara efst
á síðu

Akraneskaupstaður

  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  • Sími 433 1000
  • Fax 433 1090
  • Kt: 410169-4449

Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30  |  Hafa samband