Fara í efni  

Fréttir

Tónleikar Þjóðlagasveitarinnar endurteknir

Enn er vakin sérstök athygli bæjarbúa á tónleikum Þjóðlagasveitar Tónlistarskólans á Akranesi, en vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að endurtaka tónleika sveitarinnar frá 13. apríl sl.  Tónleikarnir verða föstudaginn 3. maí nk. og hef...
Lesa meira

Sunddagur fjölskyldunnar verður síðar

Í framhaldi af nokkuð hörðum mótmælum við fyrirhuguðum Sunddegi fjölskyldunnar, sem vera átti á Akranesi 1. maí, hefur Sundfélag Akraness ákveðið að fresta þessum viðburði. Félagið mun halda sunddaginn síðar.  
Lesa meira

Sunddagur fjölskyldunnar á Akranesi 1. maí

Sundfélag Akraness og Akraneskaupstaður hafa gert með sér samkomulag um að Sundfélagið taki að sér að halda ?Sunddag fjölskyldunnar? í Jaðarsbakkalaug miðvikud. 1. maí 2002 milli kl. 10 og 16.Sundfélagið sér um alla framkvæmd sunddagsins, auglýsin...
Lesa meira

Biskup Íslands í heimsókn

Biskup Íslands, Herra Karl Sigurbjörnsson heimsótti bæjarskrifstofurnar á Akranesi nú í hádeginu í dag. Með biskupi í för voru kona hans, frú Kristín Guðjónsdóttir og sóknarpresturinn á Akranesi sr. Eðvarð Ingólfsson. Biskup kynnti sér starfsemina...
Lesa meira

Stofnun Landssamtaka menntasmiðja

Landssamtök menntasmiðja verða stofnuð á Akranesi föstudaginn 26. apríl næstkomandi. Stofnaðilar samtakanna eru 7; Framvegis; miðstöð um símenntun í Reykjavík, Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Fræðslumiðstöð Norðurlands-Vestra, Fræðslumiðstöð Þingeyin...
Lesa meira

Akraneskaupstaður styrkir rannsóknarverkefni stúdenta

Akraneskaupstaður og Stúdentaráð Háskóla Íslands ætla í sameiningu að gera átak til eflingar rannsókna stúdenta við Háskóla Íslands á Akranesi og var undirritaður samningur þess efnis í dag.  Akraneskaupstaður veitir allt að kr. 200.000 til s...
Lesa meira

Börnin á Vallarseli fagna vori

Vorhátíð leikskólans Vallarsels verður haldinn miðvikud. 24. apríl nk. í sal Grundaskóla.  Hátíðin hefst kl. 16:15.  Vorhátíðin er uppskeruhátíð barnanna á leikskólanum og munu þau öll taka þátt í þeim atriðum sem verða til skemmtunar.&n...
Lesa meira

Sýning á frumútgáfum og þýðingum á verkum Halldórs Laxness

Á Degi bókarinnar 23. apríl kl. 17.00 verður aldarafmælis Halldórs Laxness minnst með upplestri úr verkum skáldsins. Börn úr Stóru upplestrarkeppni grunnskólanna lesa. Þessi dagskrá er unnin í samvinnu við skólasafnverði Brekkubæjarskóla og Grund...
Lesa meira

Rólegt og fjölskylduvænt bæjarfélag helstu kostir

Á vegum Markaðsráðs Akraness voru nú í marsmánuði unnar tvær kannanir fyrir ráðið um viðhorf almennings gagnvart búsetu og þjónustu á Akranesi.  Annars vegar er um að ræða könnun Gallup um viðhorf til búsetu á Akranesi og hins vegar könnun n...
Lesa meira

Fólksfjölgun á Akranesi heldur áfram

Nýkomnar eru upplýsingar frá Hagstofu Íslands um búferlaflutninga eftir sveitarfélögum janúar - mars 2002. Sú ánægjulega niðurstaða fyrir Akranes er að fólksfjölgun á Akranesi heldur áfram.  Fjölgun þetta tímabil er 20 manns, en á sama tíma f...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00