Fara í efni  

Fréttir

Raunávöxtun ársins 4,23% á árinu 2001

Lífeyrisgreiðslur sjóðsins á árinu 2001 voru 69,1 millj. króna og hækkuðu um 14,8% frá árinu áður.  Fjöldi lífeyrisþega var 156 og fjölgaði um 11 frá árinu áður.  Hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 2001 nam 844 millj. króna og hæ...
Lesa meira

Lokaathöfn Stóru upplestrarkeppninnar á Akranesi

Lokaathöfn Stóru upplestrarkeppninnar á Akranesi fór fram í Vinaminni miðvikudaginn 6. mars. Þetta er í 4. skipti sem nemendur í 7. bekkjum grunnskólanna taka þátt. Eiríkur Jónsson laganemi og fyrrverandi formaður Stúdentaráðs ávarpaði gesti og ræ...
Lesa meira

Framkvæmdir ganga vel við nýbyggingu Grundaskóla

Framkvæmdir við stækkun Grundaskóla ganga vel. Verktaki er Loftorka Borgarnesi ehf. Samkvæmt samningi á Loftorka að skila húsinu fullbúnu 15. ágúst n.k. og lóðinni fullfrágenginni 1. september í haust. Ekkert bendir til annars en að þess...
Lesa meira

Tilboð í utanhússklæðningu Íþróttahússins við Vesturgötu opnuð

Í gær voru opnuð tilboð hjá tækni- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar í klæðningu og frágang götuhliðar Íþróttahússins við Vesturgötu 130. Tvö tilboð bárust í verkið en við opnunina var annað þeirra úrskurðað ógilt. Gilda tilboðið var frá Trésmið...
Lesa meira

Almennir borgarafundir

Bæjarráð Akraness stendur fyrir almennum borgarafundum um málefni bæjarins með fundaröð dagana 4., 5. og 7. mars. Á fundunum munu bæjarráð og bæjarstjóri kynna helstu verkefni ársins 2002, verkefni sem tengjast þeim hverfum sem fundurinn er hal...
Lesa meira

Kvenfélag Akraness hættir starfsemi

Bæjarráð bauð fulltrúum Kvenfélags Akraness til kaffifundar þann 4. mars sl. Kvenfélagið, sem hefur nú hætt starfsemi, hefur um áratugaskeið starfað að mögum mikilvægum málefnum bæjarins. Kvenfélagið var stofnað árið 1926 og eitt af fyrstu verkef...
Lesa meira

Ársreikningur hafnarsjóðs Akraness fyrir árið 2001

Hafnarstjórn Akraness samþykkti ársreikning Hafnarsjóðs Akraness fyrir árið 2001 á fundi sínum þann 27. febrúar s.l. Samkvæmt rekstrarreikningi hafnarinnar var tap af rekstri 41,5 millj. kr. á árinu. Samkvæmt efnahagsreikningi námu eignir 534,8 ...
Lesa meira

Nýtt kynningarblað um Akranes 20. mars

Ákveðið hefur verið að næsta tölublað "Skaginn skorar" verði gefið út miðvikud. 20. mars nk., en ekki 6. mars eins og áður hefur verið tilkynnt. Hlutverk þess er fyrst og síðast fjölbreytt kynning á Akranesi þar sem í bland fara fréttir og auglýsi...
Lesa meira

Ársreikningur Andakílsárvirkjunar fyrir árið 2001

Ársreikningur Andakílsárvirkjunar fyrir árið 2001 var  lagður fyrir bæjarráð Akraness þann 27. febrúar s.l.  Helstu kennitölur úr rekstrinum eru að rekstrartekjur voru 253,8 milljónir króna, rekstrargjöld voru 208,7 milljónir, afskriftir...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00