Fara í efni  

Fréttir

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla!

Um leið og bæjarbúum og landsmönnum öllum er þakkað árið sem er að líða með óskum um hamingjuríkt og gjöfult nýtt ár, er hvatt til aðgátar í meðferð flugelda á gamlárskvöld. Mikil sala hefur verið í flugeldum að þessu sinni og útlit fyrir bjart og...
Lesa meira

Tekið á hús í Æðarodda

Það var fjölmenni í Æðarodda, hesthúsabyggð Akurnesinga í dag í blíðskaparveðri. Þá tóku hestamenn sig til, eins og jafnan á þessum tíma,  og smöluðu hrossum úr flóanum og tóku á hús. Talið er að um 250 hrossum hafi þannig verið réttað í dag....
Lesa meira

Gleðilega hátíð!

Starfsfólk Akraneskaupstaðar óskar lesendum Akranesvefjarins nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar, árs og friðar um leið og íbúum er þakkað viðburðaríkt afmælisár kaupstaðarins.
Lesa meira

Enginn getur hjálpað öllum, en allir geta hjálpað einhverjum

"Enginn getur hjálpað öllum, en allir geta hjálpað einhverjum" hefur verið yfirskrift desembermánaðar í leikskólanum Garðaseli. Lögð hefur verið áhersla á hjálpsemi í allri sinni mynd.  Markmiðið hefur verið að  börnin upplifi þá ánægju ...
Lesa meira

Enn fjölgar Skagamönnum

Hagstofa Íslands hefur nú sent frá sér nýjar bráðabirgðatölur um íbúafjölda á landinu. Landsmenn voru 1. desember sl. 288.201 talsins. Vestlendingar eru nú 5% landsmanna, eða 14.495. Akurnesingum fjölgar nokkuð og eru 5.578 talsins þann ...
Lesa meira

Glans og glimmer í Bókasafni Akraness

Í anddyri Bókasafnsins er sýning á jóla- og nýárskortum, en ber sýningin nafnið Glans og glimmer.  Kort þessi voru prentuð í Þýskalandi og Danmörku og voru algeng hér á landi fyrri hluta síðustu aldar.  Elstu kortin eru frá árinu 1910 ...
Lesa meira

Jólatónar frá Tónlistarskólanum

Nemendur Tónlistarskólans á Akranesi hafa verið duglegir við að færa íbúum fallega jólatóna í desember og hefur það sett sinn svip á jólaundirbúning fólks.  Nú þegar hafa verið haldnir sex tónleikar en þeir sem ekki hafa haft kost á því að le...
Lesa meira

Syngjandi jólabörn frá Garðaseli

Á  Akranesi hafa litlir gestir í endurskinsvestum verið á ferð  og kíkt í heimsókn til að heilsa upp á starfsmenn nokkurra stofnana. Þetta eru börn frá Garðaseli sem hafa verið dugleg að æfa jólasöngvana og vildu leyfa öðrum að njóta þei...
Lesa meira

Tekið við byggingaeftirliti í Skilmannahreppi

Nýverið samþykkti Akraneskaupstaður að taka við byggingaeftirliti í Skilmannahreppi frá og með 1. janúar 2003 til 31. desember 2003 en samningurinn framlengist um eitt ár í senn hafi honum ekki verið sagt upp með þriggja mánaða fyrirvara. 
Lesa meira

Hugmyndir að Miðbæjarreit kynntar

Síðastliðinn miðvikudag kynnti vinnuhópur, sem starfar með Herði Jónssyni byggingameistara, hugmyndir að mannvirkjum og skipulagi Miðbæjarreitsins (Skagaverstún). Á kynningarfundinn mættu um 70 manns. Tillögur hópsins gera ráð fyrir að á...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00