Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Í tilefni af 60 ára afmæli Akraneskaupstaðar verður efnt til bæjarstjórnarfundar þar sem átta fulltrúar nemenda grunnskólanna ásamt formanni nemendafélags NFFA mæta til fundar í bæjarþingsal en fundinum verður einnig útvarpað.  Nemendur mun...
Lesa meira

Íslandsmót í fimleikum

Í fyrsta sinn á tíu ára ferli fimleikafélags Akraness, FIMA, verður haldið Íslandsmót í almennum fimleikum á Akranesi. Um er að ræða 1. þrep í almennum fimleikum, en keppt er í dansi, dýnu, trampólíni og stökki.
Lesa meira

Sænski sendiherrann í heimsókn

Fimmtudaginn 28. nóvember kom sænski sendiherrann á Íslandi, Bertil Jubeus og kona hans Marie Luise Jubeus, í heimsókn á Akranes, en þau Bertil og Maria Luise eru bæði frá vinabæ Akraness í Svíþjóð, Västervik. Sendiherrahjónin heimsóttu Byggðasa...
Lesa meira

Skaginn skorar!

Skaginn skorar kom út í þriðja skiptið í dag. Blaðinu er dreift með Morgunblaðinu en liggur auk þess frammi í matvöruverslunum og söluturnum á Skaganum. Upplag blaðsins er 64.000 eintök.  Að þessu sinni er blaðið 28 blaðsíður og fullt af skem...
Lesa meira

Tímabært og Lærdómsríkt !

Þriðjudagskvöldið 26. nóvember s.l. stóð Atvinnumálanefnd Akraneskaupstaðar fyrir námskeiði undir kjörorðinu "Listin að selja" og var námskeiðið öllum opið.  Alls sóttu námskeiðið 26 aðilar sem komu frá hinum ýmsu verslunar- og þjónustua...
Lesa meira

Verulegar áhyggjur af rekstrarvanda Sementsverksmiðjunnar

Eftirfarandi ályktun um Sementsverksmiðjuna h.f. var gerð á fundi bæjarráðs Akraness í gær:   "Bæjarráð Akraness lýsir yfir verulegum áhyggjum af rekstrarvanda Sementsverksmiðjunnar.  Auk þess að vera mjög mikilvægur vinnustaður íbúa á A...
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Í leikskólanum Teigaseli var dagur íslenskrar tungu, hátíðisdagur móðurmálsins 16. nóvember, haldinn hátíðlegur föstudaginn 15. nóvember.  Börnin komu saman á sal og fluttu lög og ljóð eftir íslenska höfunda.  
Lesa meira

Sprengingar í Akraneshöfn

Hagtak hf vinnur þessa dagana við dýpkun hafnarinnar á Akranesi.  Dýpka á innsiglingu í 8,5 m og viðlegu við hafnargarðinn í 10 m.  Eftir dýpkun og gerð nýrrar viðlegu er unnt að taka við stærri skipum.  Skip fara stöðugt stækkandi ...
Lesa meira

Fjölmenni á fundi um framtíð Sementsverksmiðjunnar

Vinstri hreyfingin-grænt framboð boðaði til fundar í gær um málefni Sementsverksmiðjunnar og þá tvísýnu stöðu sem hún er í um þessar mundir. Húsfyllir var að Kirkjubraut 40, eða á annað hundrað manns. Frummælendur á fundinum voru þi...
Lesa meira

Samningur um skorkort undirritaður

Síðastliðinn þriðjudag var formlega gengið frá samningi um kaup Akraneskaupstaðar á hugbúnaði sem nefnist Skorkort. Þessi hugbúnaður er hugsaður til að fylgja eftir og gera sýnilegri stefnumál sveitarfélagsins og árangur á hverjum tíma...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00