Fara í efni  

Fréttir

Málefni Þjóðbrautar

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum 30. okt. s.l. að ítreka erindi sitt til Vegagerðarinnar um að Þjóðbrautin verði gerð að þjóðveg í þéttbýli.  Með tilliti til aðalskipulags Akraness og þungaflutninga til og frá bænum telur b...
Lesa meira

Ný gangbrautarljós

Verið er að undirbúa uppsetningu handstýrðra gangbrautarljósa á gönguleið milli Grundaskóla og Íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum.  Væntanlega verður kveikt á ljósunum síðari hluta þessarar viku og til að byrja með verða ljósin látin ...
Lesa meira

Fjölgun íbúa á Akranesi

Þegar dregnar eru saman upplýsingar um búferlaflutninga, fæðingar og andlát á Akranesi það sem af er þessu ári kemur í ljós að íbúum sveitarfélagsins fjölgar um 28 á tímabilinu, eða frá 1. janúar til 1. október. Á þessu tímabili hafa fæðst á fæðin...
Lesa meira

Íslandsmót í einstaklingskeppni í boccia haldið á Akranesi

Íslandsmótið í einstaklingskeppni í Boccia fer fram 25.-26. október á Akranesi. Þetta er í fyrsta sinn sem haustmótið fer fram hér á Akranesi, en það er opinber stefna Íþróttafélags fatlaðra  að  aðildarfélög ÍF séu umsjónaraðilar þessa ...
Lesa meira

Góð afkoma bæjarsjóðs

Á fundi bæjarráðs Akraness þann 11. október var lagður fram árshlutareikningur aðalsjóðs, hafnarsjóðs, eignasjóðs, Bíóhallar, áhaldahúss og byggðasafns fyrir tímabilið 1/1 - 31/8 2002. Helstu niðurstöður voru þær að tekjur voru 1.291 millj. kr. e...
Lesa meira

Samstarf við fyrrverandi oddvita þakkað

                                            Á laugardag hitti bæjarráð og bæjarstjóri, fyrrverandi oddvita Innri-Akraneshrepps, Anton O...
Lesa meira

Áhrif orkufreks iðnaðar á samfélagið Akranes kynnt

Síðastliðinn laugardag tók bæjarstjóri á móti 30 manna hópi íbúa í Gnúpverjahreppi og Skeiðahreppi og var m.a. farið í skoðunarferð um Akranes.  Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna íbúunum áhrif orkufreks iðnaðar á samfélag eins og Akrane...
Lesa meira

Samkomulag um samstarf og samvinnu

Bæjarstjórnir Akraness og Borgarbyggðar hafa gert með sér samkomulag um samstarf og samvinnu í því skyni að bæta þjónustu beggja sveitarfélaganna gagnvart íbúum þeirra og ná fram hagstæðum vöru- og þjónustukaupum. Í samkomulaginu er m.a. stefnt a...
Lesa meira

Landupplýsingakerfi, nýjung á vef Akraneskaupstaðar

Fimmtudaginn 17. okt. s.l. vígði formaður bæjarráðs, Guðmundur Páll Jónsson, nýjung sem tengist vef Akraneskaupstaðar, en það var svokallað Landupplýsingakerfi. Kerfið er framleitt í samstarfi Ísgraf og tæknideildar Akraneskaupstaðar og hefur...
Lesa meira

Áfengis- og vímuefnaforvarnir sveitarfélaga

Á fundi sem Samband íslenskra sveitarfélaga stóð fyrir í gær var gerð grein fyrir samningi um samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Áfengis- og vímuvarnarráðs til að efla áfengis- og fíkniefnaforvarnir sveitarfélaga. Aðdragan...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00