01.02.2002
Miðvikudaginn 30. janúar s.l. bauð Golfklúbburinn Leynir bæjarstjórn, formönnum íþróttanefndar og skipulagsnefndar og nokkrum embættismönnum til kynningar á starfsemi klúbbsins.Forráðamenn klúbbsins kynntu þróun í rekstri klúbbsins, fjármál og að...
Lesa meira
31.01.2002
Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar og Gísli Gíslason, bæjarstjóri, hittu þá Grétar Þorsteinsson, forseta ASÍ og Gylfa Arnbjörnsson, framkvæmdastjóra ASÍ, á fundi á Akranesi í gær. Rætt var um aðgerðir til þess að vinna gegn verðbólgu o...
Lesa meira
30.01.2002
Undirritaður var í dag samningur við VISA Ísland um boðgreiðslur. Bæjarbúum mun standa til boða að greiða ýmsar reglubundnar greiðslur til Akraneskaupstaðar með öruggum og auðveldum hætti með reglulegum færslum af VISA-greiðslukorti sínu.
Þæ...
Lesa meira
29.01.2002
Í dag er verið að póstleggja álagningarseðla fasteignagjalda til fasteignaeigenda á Akranesi.
Á árinu 2001 breyttust gjaldstofnar fyrir fasteignagjöld verulega. Breyting varð á innbyrðis mati á milli flokka húsnæðis. Sérstakle...
Lesa meira
29.01.2002
Það er hér með ítrekað að skrif á umræðuvef Akraneskaupstaðar verða að vera undirrituð fullu nafni þess sem skrifar, auk þess sem netfang viðkomandi þarf að koma fram. Í allflestum tilfellum hefur umræðan verið málefnaleg og þörf þar sem hin...
Lesa meira
28.01.2002
Í byrjun janúar 2002 var vefur SHA opnaður í nýju umhverfi. Vefurinn er nú unninn í Nepal vefumsjónarkerfinu (líkt og vefur Akraneskaupstaðar) en kerfið gerir notendum sínum kleift að sjá alfarið um innihald og uppbyggingu v...
Lesa meira
25.01.2002
Eins og hin fyrri ár hefur verið ákveðið að bjóða upp á viðtalstíma bæjarfulltrúa. Guðmundur Páll Jónsson, formaður bæjarráðs, verður með fyrsta viðtalstímann nk. mánudag, 28. janúar, frá kl. 17:00-18:30 í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16-1...
Lesa meira
24.01.2002
Nú er verið að dreifa í hús dagatali fyrir sorphirðudaga 2002 á AKranesi. Kortið er með svipuðu sniði og undanfarin ár og eru íbúar hvattir til að varðveita það nú sem fyrr. Þeir sem einhverra hluta vegna fá ekki sorphirðudagatal 2002 snúi sér til...
Lesa meira
23.01.2002
Út er komin lokaskýrsla vegna nýbyggingar og endurbóta á Brekkubæjarskóla. Verkinu er nú lokið og er skólinn einsetinn. Þar getur nokkur fjölgun nemenda átt sér stað án þess að til frekari stækkunar þurfi að koma. Við endurbætur á skólanum var far...
Lesa meira
18.01.2002
Þann 17. janúar sl. var undirritaður samstarfssamningur milli samtakanna Foreldrahúss-Vímulaus æska og Akraneskaupstaðar. Ákveðið hefur verið að starfsmenn Foreldrahúss verði tvisvar í mánuði með foreldra- og fjölskylduráðgjöf hér á Akranesi. Mark...
Lesa meira