Fara í efni  

Fréttir

Tollgæsla við Grundartangahöfn

  Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum 27. sept. eftirfarandi ályktun:   "Bæjarráð Akraness og Borgarbyggðar skora á stjórnvöld að tryggja fjármagn til að halda uppi nauðsynlegri tollgæslu við Grundartangahöfn.   Löngu er orði...
Lesa meira

Sjálfsálestur orkumæla

Hér á heimasíðunni geta bæjarbúar sjálfir tilkynnt um sjálfálestur orkumæla. Þennan möguleika er að finna undir hnappnum íbúaþjónusta - sjálfsálestur. Þar er skráð nafn, kennitala, staðsetning, númer á mæli og staða mælis. Að lokum er smellt á hna...
Lesa meira

Til hamingu Skagamenn

Sunnudaginn 23. september s.l. vann meistaraflokkur karla þann eftirsótta titil að verða Íslandsmeistarar í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum.  Margir stuðningsmenn liðsins þurftu frá að hverfa þar sem ek...
Lesa meira

Nýjung í endurnýjun holræsalagna

Þessa dagana er í fyrsta skipti verið að beita nýrri tækni  á Akranesi við endurnýjun holræsalagna. Fram til þessa hefur ekki verið um annað að ræða en að skipta út eða endurleggja gamlar holræsalagnir með viðeigandi raski þegar þær þjóna ek...
Lesa meira

Fyrirtæki og félög

Í kjölfar opnunar á nýrri heimasíðu Akraneskaupstaðar hafa verið teknar upp ýmsar nýjungar, til að mynda skráning fyrirtækja og félaga á Akranesi.  Hugmyndin með þessari nýjung er að gefa fyrirtækjum og félögum kost á því að skrá starfsemi sí...
Lesa meira

Bjarnalaug

Bjarnalaug er nú opin fyrir almenning á mánud.-fimmtud. frá kl. 07:30-08:30.   Athygli er vakin á því að á laugardögum er opið frá kl. 10:00-13:00 í sérstaklega upphitaðri laug eða 33°-34°C, sem hentar einstaklega vel fyrir ungabörn og foreld...
Lesa meira

Upplýsingastefna Akraneskaupstaðar

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 30. ágúst sl. upplýsingastefnu fyrir Akraneskaupstað.   Upplýsingastefnan er stefnumörkun bæjarstjórnar og viljayfirlýsing varðandi upplýsingamál. Markmiðið er að aðgengi almennings að gögnum og upplýsing...
Lesa meira

Ný heimasíða Akraneskaupstaðar

Fimmtudaginn 6. september sl., var ný heimasíða Akraneskaupstaðar formlega tekin í notkun. Á vormánuðum gerði Akraneskaupstaður samning við Íslenska upplýsingatækni ehf um kaup á vefumsjónarkerfinu Nepal en hugbúnaðurinn er að öllu leyti hannaður...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00