Fara í efni  

Fréttir

HÁTÍÐARSTUND Á AKRATORGI

Laugardaginn 1. desember kl. 16:30 verða ljósin tendruð á jólatrénu á Akratorgi. Jólatréð er gjöf  Tönder, vinabæjar Akraness í Danmörku. Fulltrúi frá Norræna félaginu á Akranesi afhendir tréð og veitir Gísli Gíslason, bæjarstjóri, því viðtö...
Lesa meira

Jákvæð kynning ber ávöxt

Nú er í gangi kynningarátak í prentmiðlum á samfélaginu Akranesi. Eins og menn muna var í lok október dreift 24 síðna sérblaði um Akranes (Skaginn skorar) með Morgunblaðinu. Stefnt er að útgáfu annars blaðs af Skaginn skorar 11. desember n.k. þar ...
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar

Á fundi bæjarstjórnar Akraness sem haldinn var þann 13. nóvember 2001 fór m.a. fram fyrri umræða um fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2002.  M.a. voru lagðar fram tillögur sem samþykkt var að vísa til síðari umræðu ...
Lesa meira

Ný starfsmannastefna Akraneskaupstaðar samþykkt

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 13. nóvember sl. nýja starfsmannastefnu fyrir Akraneskaupstað og stofnanir hans.  Markmið bæjarstjórnar með starfsmannastefnunni er að tryggja að vinnustaðir kaupstaðarins séu góðir og að þar þróist fagþe...
Lesa meira

Viðbygging við Brekkubæjarskóla formlega afhent

Föstudaginn 16. nóvember, á degi íslenskrar tungu, var viðbygging við Brekkubæjarskóla afhent af Loftorku ehf.  í Borgarnesi. Fjölmenni var við afhendinguna, nemendur, starfsfólk og boðsgestir. Andrés Konráðsson afhenti Sveini Kristinssyni, f...
Lesa meira

Skráning atburða næsta árs

Nú er að fara af stað söfnun upplýsinga um sem flesta dagsetta atburði á Akranesi árið 2002. Þó snemmt sé, er nauðsynlegt að skrá þessa atburði tímanlega til að hægt sé að koma upplýsingum á framfæri í hin ýmsu ferðarit, til íþróttafélaga, fjölmið...
Lesa meira

Rafrænar umsóknir

Að undanförnu hefur verið unnið að uppsetningu á nokkrum eyðublöðum sem nú er hægt að sækja á vef Akraneskaupstaðar og prenta út eða senda með rafrænum hætti. Þau eyðublöð sem hægt er að sækja eru:   Umsókn um atvinnu, umsókn um leik...
Lesa meira

Heimasíða leikskólans Garðasels

Í byrjun október opnaði leikskólinn Garðasel formlega heimasíðu sína sem Aðalheiður Þráinsdóttir sá um að vinna  ásamt leikskólastjóra. Hlutverk hennar er að auka upplýsingaflæðið milli  foreldra og leikskólans. Heimasíðunni er ætlað að ...
Lesa meira

Skólatorg Grundaskóla

Á síðasta skólaári hóf Grundaskóli þátttöku í svonefndu Skólatorgi sem er samskiptaleið á netinu milli skóla og heimila. Markmiðið er að efla upplýsingaflæði milli þessara aðila og að spara pappír. Um er að ræða almenna upplýsingasíðu frá skólanu...
Lesa meira

Umferðarljós biluð

Um helgina varð umferðaróhapp á gatnamótum Kalmansbrautar og Stillholts þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að hann hafnaði á kassa sem hýsir stjórnbúnað umferðarljósanna. Stjórnbúnaðurinn gjöreyðilagðist og nokkurn tíma...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00