Fara í efni  

Æðaroddi og Flóahverfi framkvæmdaleyfi - auglýsing um útgáfu

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi þann 14. júlí 2021 að veita framkvæmdaleyfi fyrir eftirfarandi framkvæmdum:

Framkvæmdaleyfi Æðarodda

Umsókn Veitna ohf. um framkvæmdaleyfi, sem felur í sér að koma fyrir setþró og nýrri útrás. Akarneskaupstaður auglýsir hér með útgáfu leyfisins. Framkvæmdaleyfið er gefið út skv. 10. gr. reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi.

Frekari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi fylgiskjölum

Umsókn um framkvæmdaleyfi Æðaroddi

Leyfi Umhverfistofnunar til framkvæmda á friðlýstu svæði  

Framkvæmdaleyfi Flóahverfi

Umsókn Veitna ohf. Um framkvæmdaleyfi er varðar tengingu á fráveitulögnum í Flóahverfi við hreinsistöðina í Kalmansvík og byggingu skólpdælustöð við Lækjarflóa 1a í Flóahverfi. Akarneskaupstaður auglýsir hér með útgáfu leyfisins. Framkvæmdaleyfið er gefið út skv. 10. gr. reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi.

Frekari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi fylgiskjölum

Verkmörk framkvæmdar

Deiliskipulagsuppdráttur dælustöðvar 

Teikningar af dælustöð

 Vakin er athygli á að niðurstaða bæjarstjórnar er kæranleg til útskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík, sbr. 52. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um leyfið, sbr. 2. mgr. 4. gr. laga nr. 130/2011 um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00