Fara í efni  

Lokið - Vitastígur Breið og stígur við Garðalund

Útboði er lokið. Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í stígagerð á Breið og við Garðalund á Akranesi. Skila skal verkinu fyrir 30. september 2018.

Um er að ræða eftirfarandi framkvæmdir:

 • Útbúa nýjan steyptan stíg niðrá Breið 
 • Útbúa nýjan malbikaðan hjóla- og göngustíg við Garðalund.

Helstu stærðir:

 • Jarðvegsskipti um  3000 m3
 • Steyptur stígur 750 m²
 • Malbikaður stígur 510 m²

Útboðsgögn eru afhent á stafrænu formi frá og með miðvikudeginum 27. júní með því að senda tölvupóst á netfangið stigagerd@akranes.is, þar sem fram kemur nafn bjóðanda ásamt netfangi, nafni og símanúmeri tengiliðs. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, 1. hæð, þriðjudaginn 17. júlí 2018 kl. 10:00.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00