Fara í efni  

Vinnuskólinn – sláttur fyrir eldri borgara og öryrkja

Vinnuskólinn mun í sumar slá einkalóðir fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja.

Hægt er að panta slátt í þjónustuveri Akraneskaupsaðar í síma 433 1000.

Vakin er athygli á því að Vinnuskólinn hefur ekki starfsemi fyrr en 6. júní og starfar til 11. ágúst.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu