Fara í efni  

Vinnuskólinn - sláttur fyrir eldri borgara og öryrkja

Vinnuskólinn mun í sumar eingöngu slá einkalóðir fyrir eldri borgara og öryrkja.

Ákveðið var á fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 25.04.2022, að hætta slætti í öðrum einkagörðum og leggja þannig meiri áherslu á að sinna betur opnum svæðum í bæjarlandinu. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu