Fara í efni  

Vinabæjamót á Akranesi 5.-9. júlí

Akraneskaupstaður vill koma á framfæri kæru þakklæti til þeirra fjölmörgu Skagamanna sem lögðu sig fram um að gera dvöl norrænna gesta okkar, sem staddir voru hér á vinabæjarmóti 5.- 9. júlí síðastliðinn, sem ánægjulegasta.
Gestirnir fóru alsælir heim eftir þessar góðu móttökur á Akranesi og megum við vera stolt af því að heimamenn leggi sig fram um að taka svo vel á móti gestum. Þannig sýnum við í verki að við viljum kynna bæinn okkar vel og erum stolt af Akranesi.
Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00