Fara í efni  

Umhverfisviðurkenningar 2017 - tilnefningar

Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2017 í eftirtöldum flokkum:

 1. Falleg einbýlishúsalóð
 2. Falleg fjölbýlishúsalóð
 3. Snyrtileg fyrirtækja- eða stofnanalóð
 4. Hvatningarverðlaun, eru veitt þeim sem hafa staðið að endurgerð húsa og/eða lóða
 5. Samfélagsverðlaun, eru veitt einstaklingum, hópum og/eða félagasamtökum sem vinna óeigingjarnt starf í þágu umhverfisins
 6. Tré ársins

Hér má nálgast rafrænt eyðublað til þess að senda inn tilnefningu til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2017. 
Frestur til að tilnefna er til og með 20. ágúst næstkomandi.


   
Fara efst
á síðu
 • Akraneskaupstaður 433 1000
 • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
 • Stillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449