Fara í efni  

Umhverfisviðurkenningar 2016

Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar 2016 í eftirtöldum flokkum:

 1. Falleg einbýlishúsalóð
 2. Falleg fjölbýlishúsalóð
 3. Snyrtileg fyrirtækja- eða stofnanalóð
 4. Hvatningarverðlaun, eru veitt þeim sem hafa staðið að endurgerð húsa og/eða lóða
 5. Samfélagsverðlaun, eru veitt einstaklingum, hópum og/eða félagasamtaka sem vinna óeigingjarnt starf í þágu umhverfisins
 6. Tré ársins

Hér er hægt er að senda inn tilnefningu með rafrænum hætti á heimsíðu Akraneskaupstaðar en einnig er hægt að senda tölvupóst á akranes@akranes.is. Frestur til að tilnefna er til og með 29. júlí næstkomandi.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00