Fara í efni  

Tímabundin lokun sundlaugar

Vikuna 15. til 19. maí næstkomandi verður sundlaugin að Jaðarsbökkum lokuð vegna framkvæmda. Brjóta þarf upp stéttina fyrir framan búningsklefana og leggja nýja affalls- og snjóbræðslulögn.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu