Fara í efni  

Tilkynning frá Veitum: Heitt vatn tekið af öllum húsum á Akranesi

Þriðjudaginn 13. september frá kl 20:00 til kl 4:00 aðfaranótt miðvikudags verður heitt vatn tekið af öllum húsum á Akranesi. Veitur vinna við að fjarlægja brunn sem er á heitavatnsstofnlögn sem liggur til Akraness. Vegna þessara vinnu munu einnig Jaðarsbakkalaug og Bjarnalaug loka á þriðjudagskvöld frá og með kl.19:45.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00