Fara í efni  

Þrettándinn og val á íþróttamanni Akraness 2021

Kristín Þórhallsdóttir, íþróttamaður Akraness 2020
Kristín Þórhallsdóttir, íþróttamaður Akraness 2020

Vegna samkomutakmarkana mun þrettándabrennan falla niður í þetta skiptið en Björgunarfélag Akraness mun sjá um veglega flugeldasýningu fimmtudaginn 6. janúar kl. 18, frá ysta hluta aðalhafnargarðs Akraneshafnar. 

Við hvetjum alla til að fylgjast með flugeldasýningunni.

Kjör íþróttamanns Akraness 2021 verður með breyttu sniði þetta árið en því verður streymt í gegnum ÍATV frá Garðavöllum og hefst streymið 15 mínútum eftir lok flugeldasýningar.

 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00