Fara í efni  

Þrettándagleði og Íþróttamaður Akraness

Þrettándabrennan verður haldin laugardaginn 6. janúar við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum. Blysför hefst kl. 17 við Þorpið, Þjóðbraut 13. Björgunarfélag Akraness sér um brennuna og flugeldasýningu sem hefst um kl. 17:30. Að því loknu býður ÍA gestum í íþróttahúsið á Jaðarsbökkum þar sem val á Íþróttamanni Akraness 2017 verður tilkynnt. Ef breyting verður á tímasetningu vegna veðurs verður það tilkynnt hér á vef Akraneskaupstaðar. 

 

 


   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449