Fara í efni  

Þreksal í íþróttahúsinu við Vesturgötu lokað tímabundið

Vegna framkvæmda í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu verður þreksalurinn lokaður frá 5. apríl um óákveðinn tíma.  Verið er að vinna í að tengja byggingarnar tvær saman og undirbúningur fyrir uppsteypun lyftustokks í eldra húsnæði er hafinn, sem bæta mun aðgengi í húsinu.

Í öðrum framkvæmdarfréttum af fimleikahúsinu má þess geta að  fleygun klapparinnar er lokið og því hægt að hefja undirbúning uppsteypu síðasta hluta sökkulsins.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00