Fara í efni  

Þórður formaður skóla- og frístundaráðs

Þórður Guðjónsson ásamt Ingibjörgu Pálmadóttur og Ingibjörgu Valdimarsdóttur.
Þórður Guðjónsson ásamt Ingibjörgu Pálmadóttur og Ingibjörgu Valdimarsdóttur.

Þórður Guðjónsson var kjörinn formaður skóla- og frístundaráðs Akraness á síðasta fundi bæjarstjórnar, þann 28. febrúar síðastliðinn. Þórður kom nýr inn í bæjarstjórn um áramót þegar Valdís Eyjólfsdóttir fór í leyfi. Aðrir í ráðinu eru Sigríður Indriðadóttir varaformaður, Kristinn Hallur Sveinsson aðalmaður og áheyrnarfulltrúarnir Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir og Sigrún Guðnadóttir. 

Á fundinum var einnig samþykkt að Rakel Óskarsdóttir tæki sæti í bæjarráði í stað Þórðar. 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00