Þjónusta fyrir þolendur ofbeldis á Vesturlandi
09.01.2024
Við viljum vekja athygli á því að Bjarkarhlíð býður nú upp á þjónustu fyrir alla íbúa á Vesturlandi. Ráðgjafi Bjarkarhlíðar verður á Akranesi, Borgarnesi og í Stykkishólmi einn dag í mánuði. Á Vorönn 2024 verður ráðgjafinn á Akranesi á Miðvikudögum (10.jan, 14. feb, 13.mars, 10.apríl,8.maí,12.júní).
Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Markmið er að veita stuðning, ráðgjöf og fræðslu um eðli og afleiðingar ofbeldis. Bjarkarhlíð býður áfallamiðaða ráðgjöf, stuðning og upplýsingar fyrir þolendur ofbeldis af öllum kynjum, 18 ára og eldri.
Upplýsingar um lausa tíma er að finna á eftirfarandi stöðum:
Á heimasíðu Bjarkahlíðar www.bjarkarhlid.is má einnig finna gagnlegt fræðsluefni og sjálfspróf.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember