Fara í efni  

Sýningin Álfabækur á bókasafni Akraness

Rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Gulli Ara (Guðlaugur Arason) sýnir myndverkin sín Álfabækur á Bókasafni Akraness um þessar mundir. Sýningin opnaði föstudaginn 2. júní og verður opin alla virka daga frá kl. 12-18 út júnímánuð. Sýningin hefur farið víða um land og hefur hlotið einróma lof.

Verið hjartanlega velkomin.  


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu