Fara í efni  

Sumarstarf fyrir börn og ungmenni árið 2016

Á heimasíðu Akraneskaupstaðar eru upplýsingar um afþreyingu fyrir börn og unglinga á Akranesi í sumar. Það á að vera eitthvað við allra hæfi m.a. golfnámskeið, leikjanámskeið Skátanna, Skapandi skrif á bókasafninu, sumarstarf með Gaman saman, Knattspyrnuskóli, sundnámskeið svo eitthvað sem nefnt.

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu