Fara í efni  

Stuðningsfjölskyldur óskast - skemmtilegt og gefandi starf!

Velferðar- og mannréttindasvið óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir börn á Akranesi. Stuðningsfjölskyldur taka á móti börnum til dvalar á heimili sínu að jafnaði eina helgi í mánuði með það að markmiði að styðja við foreldra barnsins, veita barninu tilbreytingu og stuðning. Önnur börn á heimilinu er ekki hindrun og ætlast er til þess að barnið verði hluti af daglegu lífi fjölskyldunnar á meðan á dvöl þess stendur.

Nánari upplýsingar veitir: Berglind Ósk Jóhannesdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi, netfang: berglind.johannesdottir@akranes.is eða í síma 4331000


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00