Fara í efni  

Starfsleyfistillaga fyrir Norðurál Grundartanga ehf.

Norðurál Grundartanga.
Norðurál Grundartanga.

Í dag, þann 31. ágúst kl. 17:00 verður haldinn opinn kynningarfundur í Fannahlíð, Hvalfjarðarsveit, þar sem fulltrúar frá Umhverfisstofnun kynna tillögu að starfsleyfi fyrir Norðurál á Grundatanga. Opnað verður fyrir fyrirspurnir og umræður um þau atriði sem fundargestir vilja ræða varðandi starfsemina og áhrif álversins á umhverfið að lokinni kynningu. Hægt er að lesa nánar um kynninguna á heimasíðu Umhverfisstofnunar.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00