Fara í efni  

Sorphirða - hvatning til íbúa að moka frá sorpílátum

Sorphirða er hafin þessa vikuna samkvæmt sorphirðudagatali fyrir Akraness. Verktaki og Akraneskaupstaður biðla til íbúa á Akranesi að taka höndum saman og moka frá sorpílátum þannig að sorphirða gangi sem best fyrir sig og minni líkur verði á töfum.  

Upplýsingar um sorphirðu eru aðgengilegar hér. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00