Fara í efni  

Sólmyrkvinn á Akranesi

Mynd tekin á Breið í morgun.
Mynd tekin á Breið í morgun.

Um kl. 9:30 í morgun var orðið fjölmennt bæði við Breiðina og á Langasandi á Akranesi en á báðum stöðum var hópur fólks samankominn til að fylgjast með sólmyrkvanum. Sólmyrkvi myndast þegar tunglið fer á milli sólar og jarðar þannig að það varpar skugga á jörðina og sólin myrkv­ast að hluta eða í heild frá jörðu séð. Sólmyrkvinn í morgun er sá mesti sem sést hefur frá Íslandi í 61 ár.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir teknar á Breiðinni í morgun ásamt skemmtilegu myndbandi frá starfsfólki og nemendum Brekkubæjarskóla sem fylgdust með sólmyrkvanum á Langasandi. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00