Fara í efni  

Umsóknir um stöðu skólastjóra Grundaskóla

Akraneskaupstaðar auglýsti starf skólastjóra Grundaskóla í byrjun febrúar. Umsóknarfrestur rann út þann 29. febrúar síðastliðinn og voru umsækjendur sex talsins en einn umsækjandi dró umsóknina tilbaka.  Ráðningarferli stendur yfir um þessar mundir en það er ráðningarstofan Capacent sem sér um úrvinnslu umsókna í samstarfi við bæjaryfirvöld. Gunnar Gíslason ráðgjafi og fyrrverandi fræðslustjóri Akureyrar er tengiliður Akraneskaupstaðar við Capacent.

Umsækjendur um starf skólastjóra Grundaskóla eru eftirfarandi:

  • Aðalbjörg Ingadóttir, aðstoðarskólastjóri í Norðlingaskóla
  • Anna Gréta Ólafsdóttir, skólastjóri Flóaskóla
  • Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðarskólastjóri Brekkuskóla
  • Lind Völundardóttir, verkefnisstjóri
  • Sigurður Arnar Sigurðarson, aðstoðarskólastjóri í Grundaskóla

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00