Fara í efni  

Skautasvellið við Grundaskóla tilbúið eftir yfirferð

Skautasvellið við Grundaskóla er nú tilbúið á ný eftir smá yfirferð í gær. Svo nú er um að gera að draga fram skautana á þessum fallega kalda degi. Svona mikið frost er frekar sjaldgæft á Skaganum.

Flott að enda árið á svellinu en farið samt varlega


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu