Fara í efni  

Skapandi skrif, ritsmiðja fyrir börn í júní 2018

Skapandi skrif, ritsmiðja fyrir börn í júní 2018

Bókasafn Akraness býður börnum á aldrinum 10 (f. 2008) -14 ára að taka þátt í ritsmiðju 11.-14. júní. 

Leiðbeinandi verður Eva Rún Þorgeirsdóttir rithöfundur og til aðstoðar verður Ásta Björnsdóttir, bókavörður. 

Ritsmiðjan verður kl. 9:30-12.00.

Skráning

Skráning og upplýsingar eru á Bókasafni Akraness, Dalbraut 1, netfang bokasafn@akranessofn.is eða síma 433 1200.

Ekkert þátttökugjald en hámarksfjöldi á námskeiðið er um 15 börn.

Fylgstu með okkur á Facebook!


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00