Síðustu skólaslit Lárusar
26.05.2016
Lárus Sighvatsson skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi stýrði sínum síðustu skólaslitum Tónlistarskólans á Akranesi í Tónbergi í gær.
Lárus hefur stjórnað Tónlistarskólanum á Akranesi í farsæl 30 ár og leitt skólann í gegnum margar breytingar. Hann á stóran þátt í að byggja upp það öfluga starf sem skólinn er þekktur fyrir í dag.
Lárus sagði starfi sínu lausu og kunna bæjaryfirvöld honum bestu þakkir fyrir frábær störf. Lárus hættir störfum formlega í júnílok og munu bæjaryfirvöld og samstarfsfélagar kveðja hann sérstaklega við það tilefni.
Ráðningaferli vegna ráðningu nýs skólastjóra stendur yfir en umsækjendur um starfið eru níu talsins. Það er bæjarstjórn sem ræður í stöðuna að fenginni umsögn skóla-og frístundaráðs.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember