Fara í efni  

Samþykkt deiliskipulags fyrir Skógarhverfi áfangi 3B

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. febrúar 2020 deiliskipulag fyrir Skógarhverfi áfanga 3B. Tillagan var auglýst samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið er samþykkt með þeirri breytingu að byggingarreitur skólabyggingar er minnkaður, byggingarreitur fyrir einnar hæðar byggingu er felldur út.  Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulagsins í B-deild Stjórnartíðinda.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00