Fara í efni  

Röskun á opnunartíma íþróttamannvirkja þann 17. maí n.k.

Föstudaginn 17. maí er hið árlega björgunar- og skyndihjálparnámskeið starfsmanna íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar og að þeim sökum mun opnunartími íþróttamannavirkja raskast og verður opið á eftirfarandi tímum:

Á Jaðarsbökkum er opið frá kl. 06:00 til 08:00 og frá kl. 16:30 til 22:00.  

Bjarnalaug mun opna kl. 16:30.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00