Fara í efni  

Regnbogafánanum flaggað við skrifstofur Akraneskaupstaðar

Bæjarskrifstofur Akraneskaupstaðar.
Bæjarskrifstofur Akraneskaupstaðar.

Í tilefni af Hinsegin dögum sem fara fram um helgina verður Regnbogafánanum flaggað fyrir utan skrifstofur Akraneskaupstaðar í dag og fram yfir helgi. Með því vilja bæjaryfirvöld sýna samstöðu með mannréttindabaráttu homma, lesbía og transfólks og óskar þeim gleðilegrar hátíðar. 

Opnunarhátíð Hinsegin daga fer fram í kvöld kl. 21.00 í Silfurbergi í Hörpu en dagskrá hátíðarinnar má nálgast hér á heimasíðu Hinsegin daga.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00