Öskudagurinn á Akranesi
11.02.2016
Kátt var á götum Akraness í gær þegar Öskudagurinn rann loksins upp. Margar ,,fígúrur" fóru á milli fyrirtækja til að gleðja starfsfólk með söng. Hingað á bæjarskrifstofuna komu skemmtilega uppáklædd börn, meðal annars ofurhetjur, vampírur, sjúklingar, prinsessur, nunnur, trúðar og margir fleiri sem sungu sígild lög eins og Gamla Nóa og Bjarnastaðabeljurnar en einnig sungu margir þetta skemmtilega Öskudagslag Akurnesinga:
Öskudagslag
Akurnesingar erum við
og það er voða gaman.
Göngum inn í búðirnar
og syngjum allir saman.
Þeir sem horfa á okkur
þeir verða grænir í framan
því Akurnesingar erum við
og það er voða gaman.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember