Fara í efni  

Óskað er eftir tilnefningum til viðurkenningar fyrir nýsköpun

Gamli vitinn á Breið.
Gamli vitinn á Breið.

Bæjarstjórn Akraness samþykkti fyrr á árinu reglur um veitingu viðurkenningar fyrir nýsköpun sem aðgengilegar eru hér á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Um er að ræða viðurkenningu sem veitt er einu sinni á ári í formi peningaverðlauna til einstaklinga, hópa eða fyrirtækja sem vinna að nýsköpun. 

Hér á heimasíðu Akraneskaupstaðar er hægt að skila inn tilnefningum rafrænt og skal rökstuðningur fylgja tilnefningunni. Skilyrt er að verkefnið hafi tengingu við Akranes. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 9. maí næstkomandi. 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00