Fara í efni  

Opnun frístundamiðstöðvar á Garðavelli - fjölskylduhátíð 11. maí

Akraneskaupstaður og Golfklúbburinn Leynir bjóða þér í opnun glæsilegrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll laugardaginn 11. maí. Dagskráin stendur yfir frá kl. 12:00 - 15:00

 • Formleg vígsla hússins og ræðuhöld kl. 13:00
 • Opið hús fyrir gesti og gangandi til kl. 15:00 með kaffiveitingum
 • Kynning á golfi fyrir byrjendur á öllum aldri, kylfur á staðnum
 • SNAG golf fyrir unga sem aldna
 • Hoppukastali við litla æfingavöllinn, andlitsmálun og grillaðar pylsur fyrir börnin
 • Golfmót frá kl. 8:00 - 13:00

Gerðu þér ferð að skoða þessa frábæru viðbót á Akranesi og hvað Golfklúbburinn Leynir hefur að bjóða.
Hlökkum til að sjá þig!

Viðburðurinn á facebook


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00