Fara í efni  

Opnir viðtalstímar á bæjarskrifstofunni

Akraneskaupstaður vekur athygli á eftirfarandi viðtalstímum hjá bæjarstjóra, sviðsstjórum, garðyrkjustjóra og byggingarfulltrúa. Viðtalspantanir fara fram rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar eða símleiðis í þjónustuveri kaupstaðarins í síma 433 1000. Ennfremur er hægt að senda inn fyrirspurnir / ábendingar á tilgreind netföng. Einnig er hægt að óska eftir viðtalstímum hjá kjörnum fulltrúum.

 •  Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri (baejarstjori@akranes.is) er með viðtalstíma á fimmtudögum frá kl. 10-12.00

Stjórnsýslu- og fjármálasvið

Skipulags- og umhverfissvið

Velferðar- og mannréttindasvið

Skóla- og frístundasvið

Íbúar Akraness geta einnig óskað eftir viðtalstímum með kjörnum fulltrúum í bæjarstjórn Akraness. 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00