Opinn íbúafundur með innviðaráðherra í Borgarnesi
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til opinna íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins undir yfirskriftinni Fjárfest í innviðum til framtíðar. Tilgangur fundanna er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins – samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og stafræna innviði.
Fundirnir eru opnir öllum en hægt er að skrá sig á einstaka fundi á upplýsingasíðu Stjórnarráðsins. Fundir eru alla jafna haldnir síðdegis og boðið upp á kaffiveitingar á hverjum stað.
Fundurinn með íbúum á Vesturlandi verður haldinn í Borgarnesi miðvikudaginn 13. ágúst og fjallar hann um samgöngur, fjarskipti, sveitarstjórnar- og byggðamál.
Hægt að skrá sig á fundinn á Vesturlandi með því að smella hér.
Allar frekari upplýsingar er að finna á vef SSV
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember