Fara í efni  

Opið hús hjá Slökkviliðinu á 112 deginum

Sunnudaginn 11. febrúar frá kl. 13-15 verður opið hús hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar af tilefni 112 dagsins. Fróðleg og skemmtileg dagskrá er í boði, meðal annars kynning á starfi Slökkviliðisins og Björgunarfélags Akraness. Lögreglan og sjúkraflutningsmenn verða á staðnum sem og einnig Rauði Krossinn sem mun kynna þjálfun í skyndihjálp.

Húsið er öllum opið og eru bæjarbúar hvattir til að taka þátt í dagskránni.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30