Fara í efni  

Öðruvísi öskudagur - Bæjarskrifstofan tekur á móti syngjandi börnum

Bæjarskrifstofan tekur á móti syngjandi börnum mili kl. 12:00 og 15:00 á morgun, miðvikudaginn 17. febrúar.

Gætt verður fyllstu sóttvarna og aðeins gefið sérinnpakkað sælgæti. Við biðlum til foreldra sem eru að fylgja börnum sínum að bíða fyrir utan á meðan þau syngja. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu