Fara í efni  

Nýtt gagnasafn Akraneskaupstaðar lítur dagsins ljós

Frá mannauðsdegi Akraneskaupstaðar - ljósmynd Jónas H. Ottósson
Frá mannauðsdegi Akraneskaupstaðar - ljósmynd Jónas H. Ottósson

Fyrsta útgáfa af gagnasafni Akraneskaupstaðar hefur verið gerð opinber og er hægt að nágast hana hér. Gagnasafnið verður uppfært mánaðarlega og upplýsingum bætt við eftir því sem safnið stækkar.

Útgáfa þessarar skýrslu er hluti af því markmiði Akraneskaupstaðar  að efla upplýsingagjöf til bæjarbúa og veita innsýn í  fjármál bæjarins og þá þjónustu sem bærinn er að veita á aðgengilegan hátt. Í tvö ár hafa gögn sem eru lögð fram á fundum bæjarráðs og bæjarstjórnar verið aðgengileg og er það sömuleiðis liður í bættri upplýsingagjöf til íbúa.   

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00