Nýr aðstoðarskólastjóri Brekkubæjarskóla
10.05.2019
Staða aðstoðarskólastjóra við Brekkubæjarskóla var auglýst til umsóknar í lok mars og sóttu 9 manns um stöðuna, en einn dró umsóknina til baka.
Ákveðið var að ráða Elsu Láru Arnardóttur í stöðuna, en hún er nú starfandi umsjónarkennari við skólann. Elsa Lára er með B.Ed gráðu í grunnskólakennarafræðum og er að ljúka meistaranámi í forystu og stjórnun við háskólann á Bifröst. Elsa Lára hefur mikla reynslu af kennarastörfum og er einnig með margþætta aðra reynslu af stjórnun og skipulagningu.
Akraneskaupstaður óskar Elsu Láru til hamingju með ráðninguna og um leið þakkar Magnúsi V. Benediktssyni, fráfarandi aðstoðarskólastjóra, kærlega fyrir frábært samstarf á liðnum áratugum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember