Fara í efni  

Miðbæjarsamtökin Akratorg á fundi með skipulags- og umhverfisráði

Á fundi skipulags- og umhverfisráðs þann 12. desember var meðal annars fjallað um málefni miðbæjarins. Fulltrúar frá  Miðbæjarsamtökunum Akratorg mættu til fundarins, kynntu samtökin og ræddu hugmyndir um hvernig bæta megi ásýnd gamla miðbæjarins og glæða hann lífi. Skapaðist góð umræða mili fundarmanna eins og fram kemur í fundargerð.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu