Fara í efni  

Lokun við Suðurgötu vegna viðgerða á regnvatnslögn

Gatnamótin við Merkigerði og Suðurgötu verða lokuð frá og með mánudeginum 19. maí vegna framkvæmda við regnvatnslögn. Lokunin hefur einnig áhrif á aðgengi  húsa við Suðurgötu 103-118 en lokað verður fyrir bílaumferð um svæðið á meðan viðgerð stendur. Áætlað er að framkvæmdir standi yfir til 6. júní næstkomandi.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem kunna að skapast vegna þessa.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu