Fara í efni  

Lokun hringvegar við Melasveit

Við bendum á vegaframkvæmdir á hringveg við Melasveit á vegum Vegagerðarinnar, hér að neðan má sjá tilkynningu Vegagerðarinnar.

"Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir:

Mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagskvöldið 17. ágúst til 20. ágúst er stefnt að malbika báðar akreinar á Vesturlandsvegi, frá Geldingaá að Lyngholti. Vesturlandsvegi verður lokað á þessum kafla og hjáleið sett upp um Hvalfjarðarveg og Borgarfjarðarbraut. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani Hringvegur við Melasveit.

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 20:00 til kl. 07:00.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum."

Allar nánari upplýsingar má finnahér á vef Vegagerðarinnar.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00