Fara í efni  

Lokanir við Faxabraut

Vegna framkvæmda á Faxabrautinni mun hún loka um hádegi í dag, 19. október, allri umferð verður beint um bráðabirgðaveg. 

Þegar Faxabraut er lokað fyrir umferð á það einnig við um umferð gangandi- og hjólandi vegfarenda. Öll umferð gangandi- og hjólandi vegfarenda verður bönnuð um svæðið. Austan við svæðið er hjáleið um Jaðarsbraut fyrir gangandi- og hjólandi umferð og vestan við er lokað móts við stíg sem liggur frá Faxabraut að Mánabraut, hjáleið er um stíginn. Umferð gangandi- og hjólandi vegfarenda er bönnuð um bráðabirgðaveg. Engin götulýsing verða á bráðabirgðaveg og er hann eingöngu fyrir umferð ökutækja.

Lokun að austanverðu

Lokun að vestanverðu


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00